Persónulega finnst mér það vera Filippo Inzaghi eða Didier Drogba.

Inzaghi getur bara skorað ljót mörk af stuttu færi með poti og það sama á við hann Drogba nema að hann skorar bara í uppbótartíma.

Einnig er hann El Hadji Diouf mjög pirrandi egóisti. Hann heldur væntanlega að fótbolti sé einstaklingsíþrótt.

Ykkar álit?
Járkall Z, það er flott, sérstaklega