Var aðeins að spá í framherjunum hjá Man Utd.. og Tevez .. finnst hann ekki alveg búinn að standada undir væntingum. Var með svo rosalegar væntingar.

- Sá bara þegar Saha kom inná á móti Sunderland hvað leikurinn breyttist og ég veit ekki hvernig kallinn ætlar að stilla þessu upp..(ferguson þá)

Ég held að hann verði að hafa Saha inná því mér finnst Rooney og Tevez alltof líkir leikmenn.

enn þegar Neville, Rooney, og Ronaldo koma til baka þá fer þetta að lagast, ekki svona tæpir 1-0 sigrar. Er dáldið spenntur að sjá þetta stillt upp svona:

Van Der Sar

Neville-Ferdinand-Vidic-Evra
Hargreaves
Ronaldo Giggs
Rooney
Tevez - Saha

Og þegar allt þetta verður komið í lag , þá verða hörku menn til búnir á bekknum líka..

Subs: Kústskaft, Brown/O'Shea,Scholes, Carrick, Nani/Anderson

En hvað segið þið?.. ég sé aðeins betri stundir framundan og miklu miklu betri spilamennstu hjá liðinu þegar þessir kallar koma til baka Neville&Rooney.. En hvað með ykkur .. hvernig munduð þið stilla upp ef allir væru heilir hjá Man Utd? :;D;D
Reggies..