Jæja hvað finnst Arsenal mönnum um þessi kaup?

Persónulega er ég frekar ánægður þar sem þetta eykur mikið uppá breiddina í liðinu. Hann getur bæði leikið á miðjunni og einnig hægri bak sem er mikill kostur.

Tel þessa ákvörðun mjög góða uppá ferilinn hans að gera. Kemur líklega til með að spila mun meira en hann hefði fengið með Chelsea.