Leikmenn miestara Manchester United, David May og aðstoðarmarkmannsþjálfarinn Raymond van der Gouw hafa verið iðinir við að verja franska landsliðsmarkvörðinn Fabien Barthez undanfarið og þá sérstaklega eftir leikinn á móti Arsenal. May sagði að allir væru mannlegir og gert mistök og einnig sagði hann að það væri óþarfi að aflífa Barthez bara af því að hann er markmaður. May sagði að á æfingum væri hann alltaf nákvæmlegasam maðurinn og í seinustu viku.

Þriðji markmaður United liðsins Raymond va der Gouw frá Hollandi hefur sagt að Barthez væri óþarflega hart gagnrýndur og að hann hefði bara verið óheppinn með sendingar í Arsenal leiknum. "Ég finn til með Fabien Barthez í þessum málum því að það er ósanngjarnt þegar allir garga saman í kór.

ari218