http://fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=51013

Áfhverju? dómgæslan er ekkert endilega slök að mínu mati, það er ekkert hægt að ætlast til þess að dómarinn taki eftir öllu. Dómgæslan þarna á englandi er miklu betir en á mörgum öðrum stöðum og ég tel hana vera yfir meðalgæðum. Síðan er málið líka að hvernig geta dómarar treyst öllum þessum “brotum” í sambandi við þennan leikmann? Ég meina hann er mjög góður, hraður og teknískur og það gæti hvaið menn til að brjóta á honum en það gefur honum líka fullkominn séns til að vera með leikaraskap. Á síðasta tímabili notaði hann þennan séns. Hvernig geta dómararnir verið vissir.

Það sem ég er að reyna að segja er að ef að dómararnir “verja” hann ekki er það honum sjálfum að kenna.