Leeds var slegið út úr Worthinton Cup af Chelsea nú um daginn þar sem Eiður nokkur Smári fór á kostum. En eins og það var ekki nóg þá voru menn tæklaðir fram og aftur svo á sá verulega á leikmönnum beggja liða. Leedsarar fóru þó heldur verr út úr leiknum því 3 leikmenn liðsins eru alvarlega meiddir! First ber að nefna Eirik Bakke, sem meiddist á hne, svo Dominic Matteo, hann meiddist á hásin og siðast Stephen McPhail sem var strauaður niður af Jokanovic svo virtist sem hann hafi fótbrotið manninn.
En Leedsurum tókst þá að meiða einn mann hjá Chelsea, Graeme Le Saux en hann var borinn af leikvelli steinrotaður.
Já, það er víst að ekki sé vinskapur mikill á milli þessara liða en vonandi geta þeir sæst á næstu misserum.

…af hverju getum við ekki öll verið vinir…

Funksta