Já eftir vangaveltur í 3 ár er það orðin staðreynd Robbie Fowler er að verða Leedsari. Kaupverð er talið 11 millur og eina sem eftir á að gera er að senda Robbie í Læknisskoðun.
Robbi segir þetta ver frábært tækifæri að spila í þessu stórkoslega liði Leeds. Þó honum hafi þurft erfitt að kveðja Liðið sem hann hefur verið hjá í 15 ár. ´
Þetta er alveg frábært fyrir Robba loksins spilar karlinn í sóknar liði með góða vængmenn. Mín spá Robbi gerir 15 mörk á þessu tímabili og viduka verður seldur næsta sumar.