Ok, langaði aðeins að tala um leikmennina 4 sem Man. Utd. eru að kaupa. Hargreaves, Anderson og Nani.. og já Tevez.. Það þarf ALLT að klúðrast til að það gangi ekki eftir… En hvað haldiði að þeir eigi eftir að gera á Tímabilinu? hmmm

Hargreaves: Fannst dáldið skrýtið þegar hann keyppti Hargreaves þegar hann var nýbúinn að kaupa Carrick, og hann er svona O'Shea, nama hann er auðvitað miklu betri. Held að þetta þýði að O'Shea fái ekki að spila mikið eða Fletcher á næsta tímabili. Hann getur spilað Hægri bakvörð, djúpann miðju og bara mjör fjölhæfur leikmaður. ;)

Anderson: Næsti Ronaldinho segja sumir?.. En ég meina hann er bara 19 ára og tekur við af þessum gömlu köllum á miðjunni, Frábært að fá svona snilling og hvað þá brassa :D í liðið.. Held að hann muni eiga svona lala fyrsta season, Fellur dáldið í skuggann á Ronaldo kannski ;$..

Nani: Er ekkert búinn að sjá þennann kalla spila neitt, hef heyrt að hann sé all svakalegur, en eins og ég sagði áðna, þá gæti verið að hann falli dáldið í skuggann á Ronaldo, En hey.. maður veit aldrei !…

Tevez: Þetta er auðvitað bara einn besti framherjir í heiminum, það sem hann gerði hjá West Ham var bara snilld o_0 .. Hann hélt þeim uppi nánast einn.. En þetta verður yndislegt að hafa þá Rooney og Tevez frammi þarna.. og Ronaldo, Giggs, Anderson, Nani, og alla þessa snillinga til að þjóna.

Ég hlakka bara til að sjá liðið mitt byrja að spila aftur :..

En já, hvað haldið þið að þeir eigi eftir að gera ;O) ?
Reggies..