Hallóhalló!

Datt í hug að koma af stað pínu yngri flokka umræðu hérna, hér geta komið úrslit leikja, markaskorarar og svoleiðis skemmtilegt :)

Er einhver hérna í 4. flokkur karla og ef svo er, hvernig er spáin fyrir Íslandsmótið?

Ég persónulega, tel að Fylkismenn séu sigurstranglegastir en auðvitað getur allt gerst.


PS. Er ekki kominn tími til að fá korkaflokk um yngri flokkana??