Sælt veri fólkið!

Heyriði mig langar til að forvitnast aðeins hvort að það séu ekki einhver “félög” hér fyir sunnan sem eru utandeildar eða 3.deild eða whatever;) sem vantar menn í bolta? :D

Ég er ný fluttur af norðan og æfði mjög mikið þar og er að verða alveg brjálaður yfir því að komast ekkert í bolta hérna… :(

ef það vill svo skemtilega til að það séu einhver lið sem eru e-d að æfa svona aðeins fyrir “alvöru” og spila e-d þá væri ég fyrsti maðurinn til að mæta!

með von um jákvæð svör,
Unix
Kveðja, Unix