Fögnin hafa alltaf verið hluti af fótboltanum og oft bjargað til dæmis poolaraleikjum hversu skemmtileg fögnin hjá þeim félögum eru eftir dapran leik.

Hver er ykkar uppáhalds “fagnari”

minn er án alls efa Shefki Kuqi sem tók einhverntíman alveg fáránlegt stökk og skellti sér á bakið eins og dauður væri. Hann er vanur að hoppa hátt upp og skella sér á magan en þetta var náttúrulega bara mesta snilld sem ég hef séð í fótboltaleik.

og… hvert af þessum fögnum finnst ykkur flottast http://www.youtube.com/watch?v=gu9iFMYqFMM

laang svalast finnst mér þetta mjög svo formlega fagn hjá Ally McCoist
og Croucherinn er alltaf flottur. Vældi úr hlátri þegar ég sá það fyrst

takk fyrir mig
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA