hvaða strikerum hefur verið mesta ununin að fylgjast með á þessari leiktíð, og þá meina ég 2 strikera ekki vængmann og striker eða miðjumenn svo ekki rooney og ronaldo, þá meina ég framherjapar eins og t.d. kanu og benjani, kuyt og crouch og þannig

persónulega finnst mér Viduka og Yakubu vera búnir að vera skemmtilegastir, skora jafnmörg mörk og frábær samleikur hjá þeim oft á tíðum. Yakubu er náttúrulega fááránlega sterkur og viduka er teknískur og útsjónasamur eins og hann sýndi á hm 2006 og mjög góður framherji á flesta kanta nema hann er ekki svaðalega fljótur :P

annars hvað finnst ykkur? reynið að vera óhlutdræg og ekki ef þið eruð man utd aðdáendur að velja saha og rooney bara því þeir eru man utd menn. PLAY FAIR
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA