Þá er leikjum dagsins í meistaradeildinni lokið.

AC Milan og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli og Liverpool vann PSV 3-0 á útivelli og er því í ansi vænlegri stöðu fyrir seinni leik liðanna á Anfield.

Á morgun eigast svo við Roma og Manchester United annars vegar og Chelsea og Valencia hins vegar.
Þetta verða hörkuleikir annað kvöld og gaman að sjá hvernig þessar viðureignir fara.

Ég giska á jafntefli á milli Roma og Man. Utd. og sigur hjá Valencia á móti Chelsea.
Kveðja,