Núna eru 7 kannanir í bið og kannanir sem eru sendar inn í dag munu ekki koma inn fyrr en í byrjun desember, því vill ég biðja ykkur að vanda þær kannanir sem þið sendið inn og passa að þær séu ekki einsog kannanir sem áður hafa komið.
Jafnframt vill ég segja að þó að sami notandi sendi inn 20 kannanir á dag verða aðeins 1-2 samþykktar. Ákveðinn ónafngreindur hugari hefur sent inn tugi kannana á síðustu 3 dögum og hef ég eytt öllum nema 2.

<br><br>————————————
Húrra fyrir mér, ég er æðislegur.