Er það bara ég eða hefur hann Almunia ekki sýnt það og sannað í síðustu tveimur leikjum með Arsenal (gegn Liverpool) að hann sé ansi vanmetinn og góður markvörður. Átti nokkrar vörslur í gær sem voru hreint út sagt magnaðar (t.d. gegn Carragher).

Hann hefur sýnt það að ég sem Arsenal stuðningsmaður þarf ekki að vera smeykur þegar hann Jens Lehmann verður annað hvort seldur eða leggur skóna á hilluna.

Að mínu mati er hann besti varamarkvörður deildarinnar ásamt Scott Carson.

Hvað segið þið annars um þetta, Arsenal menn sem og aðrir?