Ég verð því miður að gagngrýna þessa könnu þó að ég hatti Liverpool þá finnst mér alveg réttlát að Michael Owen eigi skilið að vera í þessari könnun og síðan eru það líka Bellamy hjá Newcastle sem er með 8 mörk í öllum keppnum, Jimmy Floyd Hasselbank er með 8 líka í öllum keppnum, Laurent Robert hjá Newcastle er með 7 mörk í öllum keppnum og líka Nolberto Solano er líka með 7 mörk í öllum keppnum.