jaaa, fannst svo langt síðan að eitthver gerði kork, þannig ég ákvað að gera einn.

Var að klára horfa á leiki dagsins, jaa eða reyndar smá síðan.

Mínir menn (united) unnu auðvitað, samt dáldið tæpt. Ronaldo klúðraði besta færi leiksins einn á móti auðu marki. en sem betur fer var Rooney í stuði og að mínu mati vann þennann leik.

Chelsea rétt svo vann og Liverpool skeit enn einu sinni upp á bak og svo kom Arsenal með 1-1 á móti Newcastle.

Þið vitið þetta örugglega allt en bara svona upprifjun :D

Mitt mat er að United og Chelsea eigi eftir að stingar af, Arsenal er ekki með stöðuleika þó að þeir eigi 2 leiki inni þá eru það endilega ekkert unnir leikir. Liverpool er örugglega vinsælasta lið hérna á Íslandi, þeir mega vera glaði að ná 4 sætiunu. 2 stig 7 útileikjum?!?!??!?!…Þetta er skelfilegt og eiga ekki séns að vinna titilinn. Chelsea og Man United eiga eftir að stinga af held ég, eða þetta verður mikilvægur leikur fyrir bæði lið. En það væri fínnt að fá jafntefli útúr honum. Með 3 stiga forskot ennþá, það væri ásættanlegt.

Já..Rooney í dag ég hélt að hann mundi skora þrennu. :D:D:D

Mér leiddist bara svo svo ég ákvað að skrifa einn kort uppá funnið..!
Reggies..