Skrýtið að enginn Arsenal sé búinn að monta sig af sigri á United-mönnum. Þá ætla ég bara að nota tækifærið og óska þeim til hamingju með sigurinn og þeir áttu hann fullkomlega skilinn.
Spiluðu flottan bolta og voru yfir höfuð sterkari en United í alla staði.
En aftur á móti lofar Robert Kusczak (stafs?) mjög góðu.
Til hamingju, Nallarar.