Já hann Roy Keane hefur alltaf verið minn uppáhalds leikmaður hjá United.
Það var ekkert skemmtilegur dagur þegar hann fór svo skyndilega frá Man Utd.

Hann er einn besti miðjumaður sem hefur spilað í Ensku deildini.

Hann kom frá Nottingham Forest fyrir 3,75 Millz punda. Og er ég ekki frá því að þetta eru bestu kaup sem “Gafferinn” hefur gert. Hann var trúr sínu félagi í ca 12 ár, alger herforingi á miðjunni…einsog sést á videoinu.
og ég vona að númerið hans nr 16 verði tekið frá, vonandi fær Carrick það ekki (þó hann sé fantagóður kallinn ;Þ)

Hér er smá smotterí með Keano the King.

http://youtube.com/watch?v=syvTLqA0Q3U&mode=related&search=roy%20keane

og hér er kveðjuleikurinn hans );
http://youtube.com/watch?v=d7tWUhbvWl4&mode=related&search=roy%20keane

the Red Legend…Roy Keane……farewell og takk fyrir öll þessi ár……there´s only one Keano, there´s only one Keano………..takk fyrir :/