Ísland vann Tékkland 3:1 í þvílíkum leik þar sem Íslenskalandsliðið var að spila sinn besta leik í langan tíma að mínu mati. Eyjólfur Sverrisson átti frábæran leik og er án efa maður leiksins. Hann setti tvö mörk og Andri Sigþórsson eitt. En Árni Gautur átti líka snilldarleik í dag þar sem hann varði eins og bersekur. En þetta var besti leikur Íslenskalandsliðsins síðan þeir gerðu eitt eitt jafntefli við Frakka. En Tékkar áttu glæsilegt mark undir lokin og þannig endaði leikurinn en ekki má gleyma ítalska dómaranum sem var líka með bestu mönnum vallarins.
Íslenska NFL spjallsíðan