tekið af Gras.is
“Inter Milanó er bikarmeistari annað árið í röð er liðið lagði AS Roma að velli í Milanó 3-1 og samanlagt 4-2. Það var Estban Cambiasso sem kom Inter yfir á 6 mín með mjög fallegu marki. Julio Cruz kom svo Inter í 2-0 með marki á 45 mín. Obafemi Martins kom með þriðja markið á 76 mín.
Það var Shabani Nonda sem klóraði í bakkann fyrir Roma á 80 mín.

Inter var betra liðið í þessum leik en nokkra fastamenn vantaði í lið Roma. Francesco Totti kom inná í seinnihálfleik og var hann nálægt því að skota er fast skot hans fór rétt framhjá marki Inter.”

Gleðiefni annars að Totti er að byrja aftur, og verður gaman að fylgjast með honum á HM

En það er verið að tala um að láta stjóra Inter Mancini bara fjúka… mér finnst að eigi að gefa honum eitt season í viðbót og sjá… ekkert arfaslakur vetur hjá inter-mönnum..