Er bara að ryfja upp gamalt gott Golden Moment.
Man Utd gegn B Munich í Champ League final.
Ahh, þetta var besta augnablik lífs míns, var 10 ára polli í góðum hóp, í Man Utd bol, stuttbuxum, með hattinn, trefilinn, bollan….you name it. Hellingur af Man Utd gaurum voru saman komnir till að glápa á breiiðtjaldið.
Við vorum niðurlútir og gráti nær þegar staðan var 1-0 undir lok leiksins, en svo kom þessi yyyynnnddislegi 5 mínútna kafli. 1 mark frá Sheringham og 1 frá Ole Gunnar Solskjær.
Og það trylltust allir, ég bara dýrkaði þetta moment.
Man að lögga kíkti inn til að vera viss hvort allt væri í lagi :D:D Heh hverjum var ekki sama, maður var hoppandi með vinum sínum og einhverjum köllum sem við þekktum ekki baun. En öllum var sama, allir voru 100000% glaðir, syngjandi, hrópandi, öskrandi.
Ef maður flettir upp orðinu gleði þá sé ég fyrir mér þetta moment, ekkert annað lýsir þessu betur :D:D:D
Það toppar ekkert svona úrslitaleik, þótt leikurinn í fyrra hafi komið nálægt því:D
Ég var í sigurvímu út mánuðinn og lengur, allir í mínum bekk(strákarnir) voru Man Utd aðdáendur og vorum við endalaust að halda uppá þetta yndislega glæsilega afrek.

Man Utd vs. Bayern Munich 1999 á Nao Camp í Barcelona, var er og verður besti úrslitaleikur í knattspyrnu sem mannkynið hefur upplifað, heh :D:D:D
Og hann Ole á það skilið að vera í guðatölu á OT, pure snillingur.

Allavega, hér er myndbandið af GULLINU árið 1999

http://video.google.com/videoplay?docid=-6494543497604544984&q=man+u+bayern&pl=true

Maður fer að langa vinna þetta aftur :D það gerist vonandi eftir smá :D:D

Allavega, þetta var smá lýsing á því hvernig ég upplifði þetta, hvað með ykkur???

Man Utd forever!!!!
Over and out