Ég held að það sé ekkert sem stoppi Man.Utd frá því að verða meistarar þetta árið. Þeir eru búnir að fá tvo topp leikmenn(Nistelrooy og Veron) og það sínir bara metnaðinn sem er í gangi þarna í Manchester borg.

Liverpool verður enginn mótstaða fyrir Man.Utd enda þrátt fyrir það að hafa rakað inn peningum í fyrra með því að vinna þrennuna þá sýna þeir mikið metnaðarleysi og kaupa bara einn leikmann Riise á 4.milljónir punda.

Arsenal sýndi mikin metnað og eyddi mikið af peningum en því miður keyptu þeir nánst bara leikmenn sem verða á bekknum (Francis Jeffers, Van Bronckhornst,Wrigth) eini maðurinn sem þeir eiga virkilega eftir að nota er Campell sem er í raun ekkert mikið betri en maðurinn sem var á undan honum í vörninni(Martin Kewon, veit ekki hvernig það er skrifað).

Síðan eru önnur lið eins og Chelsea, Leeds og Fulham sem verða þarna fyrir neðan en verða ekki í toppbáráttunni.

Mín spá
1)Manchester United
2)Arsenal eða Liverpool
4)Fulham
5)leeds
6)Chelsea