Ég var að skoða þessa könnun sem er í gangi hérna núna ..
Mér næstum blöskrar að sjá hvað fólk getur látið HATUR á andstæðingum ráða sér.
Það halda virkilega 15% að Man utd. falli á næstu leiktíð .. ég held ekki með ManU. en ég er nokkuð pottþétt á því að þeir verði EKKI á botninum í enda leiktíðar.

Það sér enginn hvernig þið kjósið .. endilega veljir eins og þið HALDIÐ að málið sé, en ekki eins og þið VILJIÐ. Þessar kannanir eru ómarktækar ef að fólk er að steypa svona :)

Fóbó kveðjur, Zallý.

PS: Er fólk ekki komið í fíling fyrir laugardeginum ?<br><br>——————————
“Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”
———————————————–