Já það voru margir sem héldu að Barcelona myndu taka þetta létt en þær hugsanir urðu að engu þegar Valmiro Valdo skoraði á 19 mínútu leiksins.

Brasilíski miðvörðurinn Edmílson gerði sig sekan um slæm mistök þegar hann braut á manni Osasuna inní teig og var þá dæmd vítaspyrna, auk þess fékk Edmílson að fjúka útaf með rautt spjald.
Úr vítinu skoraði Fransisco Punal. Vonir Börsunga um sigur minnkuðu þegar mínúturnar runnu út.
En á 72 mínútu gaf Ronaldinho stórkostlega sendingu inn fyrir vörn Osasuna og Henrik Larsson afgreiddi boltan í netið. 2-1.

Síðan undir lok leiksins virtis sem að Pierre Webo væri að sleppa í gegn, en þá kom Thiago Motta með glórulausa tæklingu. Hann fékk umsvifalaust að líta rauða spjaldið.

Lokaúrslit: 2-1
V. Valdo 1-0
F. Punal 2-0
H. Larsson 2-1

Leikvangur: Estadio El Sadar

Byrjunarlið Osasuna:
GK: Ricardo Lopez. DF: Corrales, Josetxo, Cuellar, Flano. MF: Delporte(Moha 70), López, G Raúl, Punal. FW: Valdo(Webo 78), Milosevic(Munoz 87)

Byrjunarlið Barcelona:
GK: Valdez. DF: Belletti(Oleguer 53), Edmílson(rautt 58), Puyol, Marquez, Sylvinho MF: Giuly(Larsson 65), Deco(Iniesta 79), Ronaldinho, Motta. FW: Eto'o.

Spjöld:
Barcelona:
Edmílson: Gult
Thiago Motta: Rautt
Deco: Gult
Edmílson: Rautt
Marquez: Gult

Osasuna:
Punal: Gult
Flano: Gult
Delporte: Gult
G. Raúl: Gult
Ricardo: Gult
David Lopez: Gult

——————————————————-

Úrslit úr öðrum leikjum á Spáni:
Athletico Madrid 1-2 Racing Santander
1-0 Fernando Torres (Víti) (65)
2-0 Damia (71)
2-1 Pablo (76)

Alaves 2-1 Sevilla
0-1 Javier Saviola (10)
1-1 Nene (24)
2-1 Rodolfo Bodipo (45)

Athletic Bilbao 1-0 Cadiz
1-0 Tiko (Víti) (90)

Mallorca 1-1 Villareal
1-0 Guillermo Pereyra (1)
1-1 Jose Mari (22)

Real Betis 1-1 Malaga
1-0 David Rivas (20)
1-1 Antonio Hidalgo (73)

Real Zaragoza 1-2 Getafe
0-1 Diego Milito (33)
1-1 Veljko Paunovic (39)
1-2 Veljko Paunovic (59)

Valencia 0-0 R. Madrid

Espanyol 2-0 Celta Vigo
1-0 Raúl Tamudo (13)
2-0 Fredson (38)

Deportivo La Coruna 0-1 Real Sociedad
0-1 Gaizka Garitano (46)
——————————

Staða efstu 5 liða á Spáni:

1. Barcelona……………….61 stig
2. R. Madrid……………….52 stig
3. Valencia………………..52 stig
4. Osasuna…………………49 stig
5. Celta Vigo………………45 stig

————————————–

Heimildir: Soccernet.com og Fótbolti.net