Alex Ferguson hefur gert ótrúlega hluti fyrir Manchester United, sem ég þoli ekki því ég er púllari, en fyrir utan þá staðreynd þá ber ég virðingu fyrir honum, því þegar hann tók við liðinu á sínum tíma þá var þetta ekkert efnahagsveldi, hann vann með leimönnunum sem hann hafði, keypti nokkra og gerði meistara lið (DJÖFULL!)annað en Mourinho sem fékk múltí milljarða transfer budget uppí hendurnar, en Ferguson kallinn ætti að segja af sér, hann er orðinn gamall og lúinn, og hálfgert lifir á gamallri seiglu.
Hann er búinn að missa “The Touch” og hann á að hætta áður en hann gerir sömu mistök og Sir Bobby Robson, að vera gamall og virtur stjóri í úrvalsdeildinni sem er ekkert góður lengur.
Þetta er eins og með góða leikmenn þegar þeir verða gamlir, þeir eiga að hætta áður en þeir lunka algjörlega niður, svo að við getum munað eftir þeim á meðan þeir voru góðir, ekki gömlum aumingjum sem verða stungnir af af öllum með engri áreinslu


Semsagt, Alex “Fergie” Ferguson, hættu.
A banker is a fellow who lends you his umbrella when the sun is shining