Eins og flestir aðdáendur Arsenal & West Ham vita þá vann West Ham 3 - 2 .. og ég ætla að koma með sona “highlights”

5 min: Thierry Henry á skot rétt framhjá marki West Ham.
6 min: Fast skot frá Robin Van Persie beint í stöngina og útaf.
17 min: Paul Konchesky brýtur á Thierry Henry , aukaspyrna tekin af Robin Van Persie en Shaka Hislop ver.
23 min: Skot frá Yossi Benayoun en Jens Lehmann ver.
24 min: Nigel Reo-Coker kemst í gegnum vörnina hjá Arsenal eftir slæm mistök Sol Cambel og skýtur undir Jens Lehmann í markinu , Arsenal 0-1 West Ham.
26 min: Kerrea Gilbert er skipt inná fyrir Mathieu Flamini (meiddur).
31 min: Bobby Zamora nær nær boltanum inni í teig Arsenal eftir mistök Sol Cambel og skýut efst í vinstra hornið og skorar, Arsenal 0-2 West Ham.
44 min Van Persie á sko að marki og Henry potar boltanum framhjá varnarmanni West Ham og í netið, West Ham 2-1 Arsenal.
57 min Fredrik Ljungberg brýst í gegnum vörn West Ham en Shaka Hislop ver.
59 min: Anton Ferdinand brýtur á Thierry Henry og Arsenal fær aukaspyrnu, Van Persie tekur aukaspyrnuna en beint í fangið á Shaka Hislop.
65 min: Thierry Henry skýtur rétt framhjá marki West Ham.
66 min: Marlon Harewood kemst inn fyrir vörn en brýtur á Philippe Senderos varnarmanni Arsenal, Lehmann sýnir óíþróttalega hegðun og gefur Marlon Harewood leikmanni West Ham hnéspark aftan í hausinn, ekkert dæmt.
72 min: Robert Pires tekur horn að innanverði stöng West Ham en Daniel Gabbidon hreinsar.
79 min: Matthew Etherington skýtur að marki , Pires skýtur boltanum inn , enn markið skráð á Matthew Etherington, Arsenal 1-3 West Ham.
89 min: Dennis Bergkamp á skot að marki en Shaka Hislop ver , Thierry Henry fylgir eftir og skorar, Arsenal 2-3 West Ham.
94 min: Dómarinn flautar leikinn af og West Ham vinna 3-2.