hvað fannst mönnum um leikinn í gær?

Auðvitað voru það vonbrigði að geta ekki komið sér í betri stöðu fyrir lokaumferðina. Að þurfa að vinna í Portúgal er ekkert grín þó að vissulega geti jafntefli dugað.

United byrjuðu mjög vel en svo fjaraði undan því.
En það er að mínu mati veikleiki að ná ekki að vinna lið þar sem vantar í það: Aðalmarkaskorarann, fyrirliðann og besta manninn.

Bestu menn United í gærkveldi voru Silvestre, O' Shea og Ferdinand sem náði loksins að rífa sig upp og spila eins og maður.

Eitt annað: Ítalski dómarinn var kjánalega slaku
Ingvi Þór