Ég er með smáhugmynd,ég hef margoft orðið vitni að því að menn eru (í góðri meiningu) að pósta fréttum af Íslendingum erlendis,oft langar mönnum að tala um Stoke eða eitthvað álíka ss.Eyjólf Sverris Andra Sigþórs eða strákana á norðurlöndunum.
Þegar þessar greinar koma heyrist alltaf “þessi grein á ekki heima í Enska deildin” og menn bara hætta að senda inn þessar greinar.
Mín hugmynd er einföld,afhverju opnum við bara ekki undirflokk hér í Enska deildin sem heitir bara Íslendingar erlendis,þar geta menn talað um allt sem viðkemur Íslendingaliðum (Lokeren-Stoke)og leikmönnum fyrir utan England.
Þá kanski hættum við að sjá svör einsog Ég veit að þetta á ekki heima hér ég bara vissi ekki hvar ég átti að pósta þessu :)
Hvað fynnst ykkur ??? Opnum smá umræðu um þetta,og sjáum hvort að það sé þörf á þessu