Sælir

Getur einhver frætt mig um afhverju það voru svona margar skiptingar leyfðar í leiknum um samfélagsskjöldinn. Þetta telst varla vináttuleikur, eða hefur þetta alltaf verið leyft í þessum leik?