ÉG var að velta því fyrir mér hvernig næsta tímabil mun þróast, ég efast um að það verði um mikla yfirburði að ræða eins og þetta tímabil, það var aldrei spurning um hver yrði meistari, miklar breytingar virðast vera á liðunum 20 og aldrei er að vita um hvað gerist. Manchester United virðast ekki nógu ánægðir þrátt fyrir yfirburða sigur í deildinni og ætla sér alla leið í meistaradeildinni þetta ár, gaman verður allavega að fylgjast með ´næsta tímabili, og eftir ár verða komin 4 lið frá englandi í meistaradeildina í stað þriggjam, sem sannar að sú enska er ein sú sterkasta í heimi(einnig sú skemmtilegasta).