af hverju er svona lítill stuðningur á leikjum á íslandi. það er engin stemming á leikjum. það eina sem er sungið er þetta gamla góða “Ísland *klapp**klapp**klapp*”. af hverju er ekki sungið og trallað, það er miklu skemmtilegra og líflegra. það eru nú einhverjir sömu skoðunar því að það eru sumir sem að opna á sér munninn og syngja eitthvað sniðugt liði sínu til stuðnings en þá snúa allir sér bara við og horfa á hann eins og hann sé einhver fáviti. ég held að það sé löngu kominn tími til að opna á sér munninn og syngja svoldið.