Enska deildin búin... Já núna er enska deildin búin og eins og flestir vita þá keypti Chelski þennan sigur.
Sem náðu meðal annars stigameti með 95 stig.
Svona endaði deildin :

1. Chelsea
2. Arsenal
3. Man. Utd.
4. Everton
5. Liverpool
6. Bolton
7. Middlesbrough
8. Man. City
9. Tottenham
10. Aston Villa
11. Charlton
12. Birmingham
13. Fulham
14. Newcastle
15. Blackburn
16. Portsmouth
17. WBA.
———————————–
18. C.Palace
19. Norwich
20. Southampton


Já svona var það nú.
En mestu vonbrigði ársins finnst mér án vafa Newcastle
vont að sjá svona fín lið fara í vaskinn.
Ég hneykslast á því að Everton, lið sem tapar 7-0 fyrir Arsenal,
sé að fara í meistaradeildina á kostnað Liverpool sem er rétt á að minnast
að fara spila úrslitaleik í þeirri keppni á næstunni.
Everton hefur farið á engöngu farið á heppninni gegnum þetta tímabil.
Lið Tottenham kom mér mjög á óvart með góðu liði, samansafni af ungum strákum
og var meðalaldurinn oft 27 ár sem er alls ekki mikið. Mig hlakkar mjög til að sjá
hvernig þeir munu spreyta sig á næsta tímabili.
Fallbaráttan var einstaklega spennandi í ár þar sem öll lið sem voru í 4 neðstu sætunum hefðu getað fallið. Og eftir mikla dramantík náði WBA. Að koma sér áfram þrátt fyrir
að hafa verið neðstir um jólin.