Hvað er þetta með Souness, hann er svo hrikalega lélegur þjálfari, ég meina það með svona gott lið en samt svona neðarlega í deildinni, og láta hluti gerast eins og láta Dyer og Bowyer fara í slag eftir leikinn, hann hefur alls engann liðsanda og er hræðilegur þjálfari. Þó að ég haldi með Chelsea finnst mér Newcastle gott lið og ég vil ekki sjá einhvern svona hálfvita eyðileggja Newcastle, styður mig einhver í þessu máli? p.s. ég nenni ekki að lenda í rifrildri svo bannað að vera leiðinlegur eins og í korkinum “Roma er leiðinlegt lið” eða eikkað þannig þar sem Stingers og fleirri eru með rifrildi og ég vil líka benda áþað í þessum korki að mér finnst að það eigi að hætta öllum rifrildrum.