Hver kannast ekki við það að vera fara horfa á seinni leik kvöldsins í meistaradeildini og ætla kíkja aðeins á netið að gera einhvað og sjá síðan hvernig leikurinn fór sem er verið að fara sýna? Fótbolti.net sem er “homepage” hjá ófáum sem sækja þetta áhugamál er byrjað að setja í fyrirsagninar hver vann leikin. Gerðu það aldrei fyrir jól en eftir jól hafa þeir gert þetta t.d Milan - Inter , Inter - Milan , og núna síðast PSV - Lyon. Ef einhver getur talað við einhvern þarna í stjórnini væri það vel þegið :)