Það veit hvert heilvita mannsbarn að íslenska landliðið á ekki sjö dagana sæla þessa stundina. Það er auðsjánlegt því af síðustu þrettán leikjum hafa einungis tveir unnist þar af 7 endað með tapi.
Þá kemur upp sú spurning hverjum þetta er að kenna og hvar er hægt að gera betur? Og augljóst að ef ekkert verður að gert mun hellsta marmið okkar, að komast á HM eða EM, alldrei verða að veruleika