Juventus eru búnir að tapa núna 2 leikjum í röð og síðast var það á móti Palermo þar sem að staðan í endanum var 0-1.
AC Milan liggur ekki langt fyrir aftan og þá er spurningin, á juventus eftir að halda þetta út eða kemst AC Milan í foristuna??
Hvað haldið þið?

Kv. StingerS