Rio Ferdinand Ég ætla að skrifa grein um uppáhalds fótboltamanninn minn hann Rio Ferdinand.



Rio fæddist árið 1978, hann var alltaf fyrst og fremst sóknarmaður og spilaði með skólaliði sínu. En svo þegar hann var orðinn 14 þá bauð West Ham honum samning. Hann var hjá West Ham til 2002 þá keypti Manchester United hann á metfé u.þ.b. 30 milljónir punda og varð þannig dýrasti varnarmaður heims. Rio lék lítið með liðinu fyrsta árið að sökum meiðsla. En svo fór allt að gerast og hann byrjaði spila með aðalliðinu. Þetta ár vann Man Utd ensku deildina. En svo um vorið mætti Rio ekki í lyfjapróf og var dæmdur í 8 mánaða keppnisbann. Hann missti semsagt af EM og byrjun næstu leiktíðar. En sem betur fer fyrir okkur Manchester aðdáendur þá kom hann aftur í liðið eftir bannið eins og hann hefði spilað fótbolta alt bannið. Hann er strax búin að festa sig í sessi í Man Utd og er búin að vera besti leikmaður Man Utd það sem af er af leiktíðinni.


með kæri kveðju bonzi!

P.S. Ég vona að hún komist í gegn.