Alltaf þegar maður horfir á ítalska boltan tekur maður eftir því að stúkurnar eru aldrei fullar. Afhverju er það? Er fótbolti ekki vinsæll á Ítalíu? Í þeim leikjum sem maður sér á Englandi eða Spáni þá eru vellirnir allveg smekk fullir en á Ítalíu eru vellirnir aldrei fullir. Hver er ástæðan?