Mér finnst að Hörður Magnúson ætti ekki að vera lýsa leikjunum á Stöð 2. Hann verður alltof æstur við minnstu tilefni. hann er ágætur að lesa upp íþróttafréttir en að lýsa leik það kann hann ekki. Hann er lýka svo augljóslega á móti Manchester United þegar hann er að lýsa leikjum með þeim (sennilega poolari). Það á bara að láta Snorra, Valtýr og Arnar um þetta. Mér finnst Arnar lang bestur að lýsa leikjum hann er ekki of æstur en samt ekki of rólegur.