Ítölsku risarnir AC Milan hafa verið orðaðir við kaup á Beckham og Owen fyrir um 70 millj punda í sumar. Talið er að Victoria Beckham lítist vel á þetta þar sem henni mundi þá gefast tækifæri á að vinna á Ítalskri sjónvarpsstöð. AC Milan vildi ekkert segja um málið en stórt fjár hefur verið lagt í Milan fyrir sumarinnkaup.