Það er greinilegt að það er annaðhvort enska eða spænska deildin sem er best í Evrópu þau lið sem eru eftir í evrópukeppninni eru flest ensk eða spænsk. En spurningin er hvor deildin er betri? Maður hefði haldið að ítalska deildin væri mjög sterk en annað hefur komið í ljós ÖLL ítölsku liðin eru fallin úr evrópukeppninni. Þannig að nú stendur bárattan á milli ensku og spænskui deildarinnar um hvor er best í Evrópu.