Ég var að að fylgjast með leik Arsenal og Everton á Skjá einum, það sem mér fannst svo vangefið var að hlusta á lýsarana tala, Það var eins og þeir væru blindfullir talandi um Maradonna, EM og Fergusson sem kom leiknum ekkert við það var eins og þeir væru ekkert að fylgjast með. Afhverju getur fólkið hjá Skjá einum ekki fengið Íslenska lýsendur. Satt að segja eru þeir Íslensku miklu betri en Ensku lýsendurnir.