Stoke city sigraði í dag Bristol Rovers 4-1. Það voru Peter Thorne og Mikael Hanson sem skoruðu sitthvor tvö mörkin en Gall náði að pota inn einu marki á 88.mínútu fyrir Bristol Rovers. Það er vonandi að þetta komi Stoke á sigurbrautina svo að þeir geti komist upp í 1.deild.