Southampton hafa ráðið Stuart Gray sem framkvæmdastjóra félagsins út leiktíðina. Ef hann stendur sig vel í þeim leikjum sem eftir eru er að aldrei að vita með framhaldið.

Gray var meðlimur í þjálfaraliði Hoddle en hann neitaði að fara með honum til Spurs og því hafa forráðamenn Saints ákveðið að setja hann við stjórnvölinn.