Moratti forseti Inter hefur sagt að lið geti boðið í Cristian Vieri og samanborið við yfirlýsingar Vieris um að hann vilji spila í Meistaradeildinni að ári þá eru líkur á að hann komi til Juve og spila þar með bróðir sínum honum Max Vieri sem kemur úr láni frá Ancona. Max hefur sagt að það sé draumur þeirra að spila saman.