Eiður smári Guðjohnsen leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea var besti leimaður liðsins gegn Sunderland eins og var greint frá á sports.com en hann var með 8 í einkunn en hann lagði upp það fyrra og skoraði það síðara en Chelsea tapaði leiknum 4-2.