ég horfði á City Vs Utd. og var það hin mesta skemmtun (enda Arsenal-maður) en ég verð að segja að Ferguson hafi gert alveg þvílík mistök í því að kaupa ekki varnarmann í jan. Já ég veit að honum vantaði sóknarmann og hann keypti Saha en núna er Solskjaer kominn aftur eftir slæm meiðsli og þannig að það þörfin fyrir nýjan sóknarmann var ekki jafn mikil og fyrir varnarmann. Það er svo mikill munur á vörninni með og án Ferdinand. Ferdinand er vörnin hjá Utd., eins og sást í leiknum á móti City þá eru varnarmennirnir nánast hjálparvana og geta ekkert.

Þetta voru ein mestu mistök hjá Ferguson í nokkur ár og hafa þessi mistök sennilega kostað´þá séns á titlum þetta árið.

Tisk tisk tisk. I really hoped things would work out for you, Fergie.