Er Steini bara gjörsamlega búinn að missa sig?

Þegar hann talar um leik Chelsea og Arsenal þá vill hann helst bara kenna Eið Smára um tapið. Neil Sullivan fer í skógarferð og hann kennir Eið Smára um markið, bara fáránlegt. Jú, Eiður Smári missti Edu frá sér þegar hann ætlaði að taka boltann en Sullivan átti að grípa helvítis boltann.

Eiður Smári átti að mínu mati mjög góðan dag fyrir utan þennan brottrekstur sinn, var alltaf eitthvað að gerast í kringum hann.<br><br>Think for yourself, question authority.

—–

Believe in nothing…
“There is no need for torture, hell is other people.”