Eru stóru liðin að eyðileggja unga stráka. Ég held að ég geti svarað því. JÁ. Tökum til dæmis MAnchester Utd sem dæmi þeir eru með fullt af ungum strákum sem eiga framtíðina fyrir sér og þeir nota þá ekki. t.d. David HEaly sem er búinn að spila 7 landsleiki fyrir N-Írland og skora 5 mörk það segir til um styrk hans hann fær aldrei að spila með aðalliðinu það eru fleirri hjá manchester sem eru góðir og fá ekki að spila Wallwork ofl. Og þetta er bara man utd það er lika í öðrum liðum mér finnst allavega stóru liðin vera að eyðileggja góða leikmenn. Þessir leikmenn eru ekkert endilega að alast upp hjá þessum liðum allavega sem ég veit um eru 2 af helstu liðum sem ala upp góða leikmenn eru Crewe Alexandra og Crystal Palace. Það væri miklu betra fyrir ensku deildina ef þeir mundu selja ungu strákan a.m.k. lána þá í svona 2 ár til neðri delidanna. Hvað finnst ykkur?